Vara við neyslu á lífrænu kamillutei úr Víði Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 10:49 Umrætt kamillute var selt í verslunum Víðis þangað til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Mynd/matvælastofnun Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Teið var aðeins selt í verslunum Víðis á Íslandi þangað til þeim var lokað í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í eftirlitsverkefni í Danmörku greindist mjög hátt magn af pyrrólizdín alkalóíðum í einni tegund af kamillutei, trúlega vegna íblöndunar með krossfífli. Upplýsingar um innköllun bárust Matvælastofnun frá Danmörku í gegnum RASFF evrópska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli á markaði. Teið var selt í verslunum Víðis frá haustinu 2017 þar til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Rema 1000 økologisk kamilleteFramleiðandi: Whole company A/S, DK.Þyngd: Nettoindhold: 25 breveBest fyrir dagsetning: 17/10/19, 26/10/19, 15/11/19, 29/11/19, 05/12/19, 03/01/20.Lotunúmer: 3017, 3417, 3517, 3717.Strikamerki: 5705830003294Innflutningur/dreifing: Selt í verslunum Víðis. Mikil neysla á tei sem inniheldur hátt magn af alkalóíðum getur m.a. valdið lifrarskemmdum. Neytendur eru hvattir til að neyta ekki þessarar vöru og henda henni, segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Neytendur Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Teið var aðeins selt í verslunum Víðis á Íslandi þangað til þeim var lokað í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í eftirlitsverkefni í Danmörku greindist mjög hátt magn af pyrrólizdín alkalóíðum í einni tegund af kamillutei, trúlega vegna íblöndunar með krossfífli. Upplýsingar um innköllun bárust Matvælastofnun frá Danmörku í gegnum RASFF evrópska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli á markaði. Teið var selt í verslunum Víðis frá haustinu 2017 þar til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Rema 1000 økologisk kamilleteFramleiðandi: Whole company A/S, DK.Þyngd: Nettoindhold: 25 breveBest fyrir dagsetning: 17/10/19, 26/10/19, 15/11/19, 29/11/19, 05/12/19, 03/01/20.Lotunúmer: 3017, 3417, 3517, 3717.Strikamerki: 5705830003294Innflutningur/dreifing: Selt í verslunum Víðis. Mikil neysla á tei sem inniheldur hátt magn af alkalóíðum getur m.a. valdið lifrarskemmdum. Neytendur eru hvattir til að neyta ekki þessarar vöru og henda henni, segir í tilkynningu Matvælastofnunar.
Neytendur Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00
Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01