Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2018 09:54 Frans páfi hér með Kardinálanum McCarrick í september 2015. Tveimur árum áður á Frans að hafa frétt af kynferðisbrotum McCarrick. Kaþólska kirkjan gengur nú í gegnum erfiða tíma. Um allan heim hefur mikið verið fjallað um kynferðisbrot presta, biskupa og annarra innan kirkjunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Frans Páfi, sem nú er staddur í Írlandi þar sem hann til dæmis fundaði með þolendum kynferðisofbeldis, fordæmdi í vikunni öll kynferðisbrot af völdum kaþólsku kirkjunnar. Nú kallar fyrrum háttsettur embættismaður innan Vatíkansins eftir afsögn Páfa. Hinn ítalski erkibiskup, Carlo Maria Vigano, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans Theodore McCarrick frá árinu 2013 en Frans samþykkti afsögn McCarrick í síðasta mánuði.Reuters greinir frá því að Vatíkanið hafi neitað að tjá sig um ásakanirnar. McCarrick var fyrsti kardínálinn í háa herrans tíð sem segir af sér en nefnd hafði komist að þeirri niðurstöðu að ásakanir um að hann hefði brotið á 16 ára gömlum dreng áttu við rök að styðjast, Vigano segir í ellefu blaðsíðna yfirlýsingu sinni að hann hafi tjáð páfa að McCarrick væri stórfelldur kynferðisbrotamaður 23. Júní 2013. „Frans verður að setja fordæmi fyrir þá kardinála og biskupa sem hylmdu yfir með McCarrick og segja af sér“ segir í yfirlýsingunni. Vigano var skipaður sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum árið 2011 af Benedikt páfa XVI. en sagði af sér vegna aldurs árið 2016. Áður hafði hann gegnt sama hlutverki fyrir Páfagarð gagnvart Nígeríu. Segi Páfi af sér yrði hann eingöngu þriðji páfinn síðan á 13.öld til að segja af sér og yrði hann annar páfinn í röð til að segja af sér en Benedikt XVI. sagði af sér vegna heilsu og aldur árið 2013. Nígería Páfagarður Tengdar fréttir Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Kaþólska kirkjan gengur nú í gegnum erfiða tíma. Um allan heim hefur mikið verið fjallað um kynferðisbrot presta, biskupa og annarra innan kirkjunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Frans Páfi, sem nú er staddur í Írlandi þar sem hann til dæmis fundaði með þolendum kynferðisofbeldis, fordæmdi í vikunni öll kynferðisbrot af völdum kaþólsku kirkjunnar. Nú kallar fyrrum háttsettur embættismaður innan Vatíkansins eftir afsögn Páfa. Hinn ítalski erkibiskup, Carlo Maria Vigano, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans Theodore McCarrick frá árinu 2013 en Frans samþykkti afsögn McCarrick í síðasta mánuði.Reuters greinir frá því að Vatíkanið hafi neitað að tjá sig um ásakanirnar. McCarrick var fyrsti kardínálinn í háa herrans tíð sem segir af sér en nefnd hafði komist að þeirri niðurstöðu að ásakanir um að hann hefði brotið á 16 ára gömlum dreng áttu við rök að styðjast, Vigano segir í ellefu blaðsíðna yfirlýsingu sinni að hann hafi tjáð páfa að McCarrick væri stórfelldur kynferðisbrotamaður 23. Júní 2013. „Frans verður að setja fordæmi fyrir þá kardinála og biskupa sem hylmdu yfir með McCarrick og segja af sér“ segir í yfirlýsingunni. Vigano var skipaður sendiherra Páfagarðs í Bandaríkjunum árið 2011 af Benedikt páfa XVI. en sagði af sér vegna aldurs árið 2016. Áður hafði hann gegnt sama hlutverki fyrir Páfagarð gagnvart Nígeríu. Segi Páfi af sér yrði hann eingöngu þriðji páfinn síðan á 13.öld til að segja af sér og yrði hann annar páfinn í röð til að segja af sér en Benedikt XVI. sagði af sér vegna heilsu og aldur árið 2013.
Nígería Páfagarður Tengdar fréttir Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17
Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28. júlí 2018 18:43
Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25. ágúst 2018 11:19
Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50