20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 16:45 Guðbjörg Jóna hefur náð eftirtektarverðum árangri. vísir/skjáskot Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins