Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 22:28 Sævar Helgi ætlar að kíkja út í fyrramálið þó mestar líkur til að sjá deildarmyrkvann verði á Norðurlandi. Vísir/Sævar Helgi Bragason Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar. Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar.
Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
„Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09