Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2018 07:00 Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. LIðin mætast á Laugardalsvelli í kvöld og segir Máni að þarna muni mætast stálin stinn enda hart tekist á þegar þessi lið mætast. „Ég býst við því að þetta verði hörkuleikur. Það verður vel tekist á, enda mikið undir. Það er heilt tímabil undir hjá Stjörnunni en Breiðablik getur klárað Íslandsmótið,” sagði Máni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Allir leikir hjá þessum liðum eru alvöru leikir að undanskildum fyrsta leik liðanna á þessu Íslandsmóti. Ég ætla að vona að þetta verði hörkuleikur.” Blikarnir eru á toppi Pepsi-deildarinnar á meðan Stjarnan hefur átt í vandræðum í deildinni. Máni hrósar Þorsteini Halldórssyni, Steina, þjálfara Blika. „Það er hætta á því að það verði ekki mikið skorað í þessum leik. Annað hvort verða skoruð fimm, sex mörk eða ekkert. Blikarnir fá ekki mikið á sig af mörkum.” „Steini getur búið til vörn úr öllu og hann er ótrúlega duglegur að búa til færa varnarmenn. Ég held að Blikarnir fái að meðaltali á sig 0,8 mörk síðan Steini tók við.” „Stjörnuliðið er með frábært sóknarlið og miðjan hefur aðeins veikst hjá Breiðablik. Leikmenn fóru út í skóla og þetta gæti ráðist á því hvert fyrsta markið fer,” en hvernig spáir hann leiknum? „Mín tilfinning er að þetta fari í vítakeppni. Ég legg til að fólk klæði sig mjög vel og að þjálfarrnir æfi vítaspyrnur,” sagði Máni hress að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. LIðin mætast á Laugardalsvelli í kvöld og segir Máni að þarna muni mætast stálin stinn enda hart tekist á þegar þessi lið mætast. „Ég býst við því að þetta verði hörkuleikur. Það verður vel tekist á, enda mikið undir. Það er heilt tímabil undir hjá Stjörnunni en Breiðablik getur klárað Íslandsmótið,” sagði Máni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Allir leikir hjá þessum liðum eru alvöru leikir að undanskildum fyrsta leik liðanna á þessu Íslandsmóti. Ég ætla að vona að þetta verði hörkuleikur.” Blikarnir eru á toppi Pepsi-deildarinnar á meðan Stjarnan hefur átt í vandræðum í deildinni. Máni hrósar Þorsteini Halldórssyni, Steina, þjálfara Blika. „Það er hætta á því að það verði ekki mikið skorað í þessum leik. Annað hvort verða skoruð fimm, sex mörk eða ekkert. Blikarnir fá ekki mikið á sig af mörkum.” „Steini getur búið til vörn úr öllu og hann er ótrúlega duglegur að búa til færa varnarmenn. Ég held að Blikarnir fái að meðaltali á sig 0,8 mörk síðan Steini tók við.” „Stjörnuliðið er með frábært sóknarlið og miðjan hefur aðeins veikst hjá Breiðablik. Leikmenn fóru út í skóla og þetta gæti ráðist á því hvert fyrsta markið fer,” en hvernig spáir hann leiknum? „Mín tilfinning er að þetta fari í vítakeppni. Ég legg til að fólk klæði sig mjög vel og að þjálfarrnir æfi vítaspyrnur,” sagði Máni hress að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira