Eðlilegt að verslunarmenn fái frí í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:13 Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór. Neytendur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór.
Neytendur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira