Twitter lokar aðgöngum sem nota nafn Elon Musk Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2018 22:08 Elon Musk hefur verið skotmark bæði svindlara og grínista á Twitter upp á síðkastið. Vísir/EPA Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki. Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira