Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:13 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. fréttablaðið/anton brink Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41