Leiðinlegt þegar fólk er með háð, spott og fliss Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. júlí 2018 15:00 Fulltrúar minnihlutans telja eineltismenningu ríkja í ráðhúsinu. „Við lítum þennan dóm grafalvarlegum augum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, og vísar hún í nýlegan dóm Héraðsdóms Reykjavíkur gegn borginni en þar var felld úr gildi skrifleg áminning sem skrifstofustjóri borgarinnar veitti þáverandi fjármálastjóra og skal borgin samkvæmt dómnum greiða alls um eina og hálfa milljón í skaðabætur og málskostnað.Sjá einnig:„Óvirðing ef ekki lítilsvirðing og undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi“ Dómurinn var til umræðu á borgarráðsfundi í liðinni viku. Fulltrúar minnihlutans lögðu fram tvær bókanir í tengslum við umræðuna og segja þar eineltismenningu ríkja í ráðhúsinu. Kolbrún segir að það hafi farið um hana við að lesa dóminn. „Maður er hálf gáttaður á að þetta hafi fengist þrifist innan ráðhússins.“ Ekki sé dómurinn einn vitnisburður um það, vísar hún einnig í fyrsta borgarstjórnarfund tímabilsins sem rataði í fréttir fyrir ýmsar sakir. Þá nefnir hún bókun Kjartans Magnússonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, frá því á síðasta kjörtímabili þar sem hann nefnir slæma framkomu í sinn garð.Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, finnur fyrir því að allir í borgarstjórn eru sammála um að byggja upp góðan starfsanda.Hún finnur fyrir því að allir í borgarstjórn séu á sama máli um að byggja þurfi upp góðan starfsanda. „Við getum auðvitað tekist á og deilt okkar á milli og hvaðeina en höldum persónu hvors annars fyrir utan þetta,“ segir Kolbrún. „Hæðni, spott og fliss og þegar verið er að ranghvolfa augum framan í mann og sýna einhver svipbrigði er leiðinlegt og setur mann út af laginu.“ Kolbrún hefur lagt fram í borgarráði og forsætisnefnd drög að samskiptareglum fyrir borgarfulltrúa. Þar má meðal annrs finna atriði á borð við að ekki megi baktala eða hæðast að borgarfulltrúm, grípa fram í eða sýna hroka. Tillöguni var hafnað í borgarráði en vísað í vinnu um endurskoðun siðareglur borgarstjórnar af forsætisnefnd borgarstjórnar. Borgarfulltrúar meirihlutans telja að siðareglur borgarfulltrúa taki á sömu þáttum og samskiptareglur. „Borgarfulltrúar Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna líta svo á að siðareglur borgarfulltrúa haldi utan um það hvernig ætlast er til að borgarfulltrúar hegði sér í samstarfi sín á milli. Siðareglur verða í haust uppfærðar í samvinnu allra borgarfulltrúa. Fyrr á fundinum var ákveðið að skipa stýrihóp um endurskoðun gildandi stefnumótunar gegn einelti og áreitni á starfsstöðum Reykjavíkurborgar og gefst þar tækifæri til að fara yfir stefnu Reykjavíkurborgar í þeim málum,“ segir í bókun meirihlutaflokkanna. Kolbrún er því ekki sammála og telur að ítarlegar samskiptareglur þurfi samhliða siðareglum. „Það þarf bara að hafa þetta mjög skýrt hvaða hegðun og framkoma er ekki liðin.“ Tengdar fréttir Allt leikur á reiðiskjálfi á fyrsta borgarstjórnarfundi: „Fráleitt að brigsla starfsfólki ráðhússins um leka og svik og trúnaðarbrest“ Strax á fyrsta klukkutíma fundarins ætlaði allt um koll að keyra þegar Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, upplýsti um það að Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hygðist taka sæti í nýju umhverfis-og heilbrigðisráði 19. júní 2018 17:05 Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29. júní 2018 11:45 Ætlaði sér aldrei að særa embættismenn borgarinnar Marta Guðjónsdóttir baðst afsökunar í dag á máli sem hún segir að kenna megi við storm í vatnsglasi. 20. júlí 2018 22:49 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
„Við lítum þennan dóm grafalvarlegum augum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, og vísar hún í nýlegan dóm Héraðsdóms Reykjavíkur gegn borginni en þar var felld úr gildi skrifleg áminning sem skrifstofustjóri borgarinnar veitti þáverandi fjármálastjóra og skal borgin samkvæmt dómnum greiða alls um eina og hálfa milljón í skaðabætur og málskostnað.Sjá einnig:„Óvirðing ef ekki lítilsvirðing og undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi“ Dómurinn var til umræðu á borgarráðsfundi í liðinni viku. Fulltrúar minnihlutans lögðu fram tvær bókanir í tengslum við umræðuna og segja þar eineltismenningu ríkja í ráðhúsinu. Kolbrún segir að það hafi farið um hana við að lesa dóminn. „Maður er hálf gáttaður á að þetta hafi fengist þrifist innan ráðhússins.“ Ekki sé dómurinn einn vitnisburður um það, vísar hún einnig í fyrsta borgarstjórnarfund tímabilsins sem rataði í fréttir fyrir ýmsar sakir. Þá nefnir hún bókun Kjartans Magnússonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, frá því á síðasta kjörtímabili þar sem hann nefnir slæma framkomu í sinn garð.Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, finnur fyrir því að allir í borgarstjórn eru sammála um að byggja upp góðan starfsanda.Hún finnur fyrir því að allir í borgarstjórn séu á sama máli um að byggja þurfi upp góðan starfsanda. „Við getum auðvitað tekist á og deilt okkar á milli og hvaðeina en höldum persónu hvors annars fyrir utan þetta,“ segir Kolbrún. „Hæðni, spott og fliss og þegar verið er að ranghvolfa augum framan í mann og sýna einhver svipbrigði er leiðinlegt og setur mann út af laginu.“ Kolbrún hefur lagt fram í borgarráði og forsætisnefnd drög að samskiptareglum fyrir borgarfulltrúa. Þar má meðal annrs finna atriði á borð við að ekki megi baktala eða hæðast að borgarfulltrúm, grípa fram í eða sýna hroka. Tillöguni var hafnað í borgarráði en vísað í vinnu um endurskoðun siðareglur borgarstjórnar af forsætisnefnd borgarstjórnar. Borgarfulltrúar meirihlutans telja að siðareglur borgarfulltrúa taki á sömu þáttum og samskiptareglur. „Borgarfulltrúar Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna líta svo á að siðareglur borgarfulltrúa haldi utan um það hvernig ætlast er til að borgarfulltrúar hegði sér í samstarfi sín á milli. Siðareglur verða í haust uppfærðar í samvinnu allra borgarfulltrúa. Fyrr á fundinum var ákveðið að skipa stýrihóp um endurskoðun gildandi stefnumótunar gegn einelti og áreitni á starfsstöðum Reykjavíkurborgar og gefst þar tækifæri til að fara yfir stefnu Reykjavíkurborgar í þeim málum,“ segir í bókun meirihlutaflokkanna. Kolbrún er því ekki sammála og telur að ítarlegar samskiptareglur þurfi samhliða siðareglum. „Það þarf bara að hafa þetta mjög skýrt hvaða hegðun og framkoma er ekki liðin.“
Tengdar fréttir Allt leikur á reiðiskjálfi á fyrsta borgarstjórnarfundi: „Fráleitt að brigsla starfsfólki ráðhússins um leka og svik og trúnaðarbrest“ Strax á fyrsta klukkutíma fundarins ætlaði allt um koll að keyra þegar Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, upplýsti um það að Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hygðist taka sæti í nýju umhverfis-og heilbrigðisráði 19. júní 2018 17:05 Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29. júní 2018 11:45 Ætlaði sér aldrei að særa embættismenn borgarinnar Marta Guðjónsdóttir baðst afsökunar í dag á máli sem hún segir að kenna megi við storm í vatnsglasi. 20. júlí 2018 22:49 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Sjá meira
Allt leikur á reiðiskjálfi á fyrsta borgarstjórnarfundi: „Fráleitt að brigsla starfsfólki ráðhússins um leka og svik og trúnaðarbrest“ Strax á fyrsta klukkutíma fundarins ætlaði allt um koll að keyra þegar Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, upplýsti um það að Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hygðist taka sæti í nýju umhverfis-og heilbrigðisráði 19. júní 2018 17:05
Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29. júní 2018 11:45
Ætlaði sér aldrei að særa embættismenn borgarinnar Marta Guðjónsdóttir baðst afsökunar í dag á máli sem hún segir að kenna megi við storm í vatnsglasi. 20. júlí 2018 22:49