Telur ósannað að bróðurnum hafi verið banað af ásettu ráði Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 21:00 Frá vettvangi laugardaginn 31. mars. Vísir/Magnús Hlynur Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08
Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50