Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 16:33 Sveigjanlegt plast er sett yfir skjáinn og mun það líta út eins og hann sé úr gleri. Vísir/Samsung Forsvarsmenn tæknifyrirtækisins Samsung frá Suður-Kóreu segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi OLED skjá. Enn fremur segja þeir að skjárinn sé tilbúinn til notkunar og hægt sé að koma honum fyrir í nýjum símum. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag.Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Þá var skjánum einnig sleppt úr 1,8 metra hæð án þess að skemmast. Skjárinn verður ekki einungis notaður í síma, en í tilkynningu Samsung, segir að hann gæti notast í bíla, samskiptatæki hönnuð fyrir hernað, leikjatölvur og margt fleira.Greinendur hafa á undanförnum vikum rætt um að stutt sé að Samsung kynni síma sem hægt sé að brjóta saman og styður yfirlýsing fyrirtækisins við þann orðróm. Cnet segir Samsung í samkeppni við Huawei um að gefa út slíkan síma og að DJ Koh, yfirmaður símadeildar Samsung, hafi meðal annars sagt að slíkur sími gæti jafnvel komið út á þessu ári. Tækni Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forsvarsmenn tæknifyrirtækisins Samsung frá Suður-Kóreu segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi OLED skjá. Enn fremur segja þeir að skjárinn sé tilbúinn til notkunar og hægt sé að koma honum fyrir í nýjum símum. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag.Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Þá var skjánum einnig sleppt úr 1,8 metra hæð án þess að skemmast. Skjárinn verður ekki einungis notaður í síma, en í tilkynningu Samsung, segir að hann gæti notast í bíla, samskiptatæki hönnuð fyrir hernað, leikjatölvur og margt fleira.Greinendur hafa á undanförnum vikum rætt um að stutt sé að Samsung kynni síma sem hægt sé að brjóta saman og styður yfirlýsing fyrirtækisins við þann orðróm. Cnet segir Samsung í samkeppni við Huawei um að gefa út slíkan síma og að DJ Koh, yfirmaður símadeildar Samsung, hafi meðal annars sagt að slíkur sími gæti jafnvel komið út á þessu ári.
Tækni Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira