Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2018 11:00 Guðni Valur Guðnason, 22 ára gamall kringlukastari úr ÍR, verður á meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Berlín í næsta mánuði. Guðni Valur er búinn að setja sér markmið fyrir mótið en hann ætlar sér að minnsta kosti að vera á meðal þeirra bestu. „Ég ætla að komast í úrslit. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Svo vil ég ná mínum besta árangri,“ segir Guðni. Þessi stóri strákur byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en fyrir fjórum árum síðan en nálgast nú 29 ár gamalt Íslandsmet Vésteins Hafsteinssonar frá árinu 1989. Vésteinn kastaði þá 67,54 metra en Guðni á næstlengsta kast Íslandssögunnar sem eru 65,53 metrar. „Það eru tveir metrar í það núna og aldrei verið jafn stutt í rauninni. Maður verður bara að vera vongóður og ná þessu í haust,“ segir Guðni, en hvert stefnir hann í framtíðinni? „Á Ólympíugull,“ svarar hann um hæl. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Guðni Valur Guðnason, 22 ára gamall kringlukastari úr ÍR, verður á meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Berlín í næsta mánuði. Guðni Valur er búinn að setja sér markmið fyrir mótið en hann ætlar sér að minnsta kosti að vera á meðal þeirra bestu. „Ég ætla að komast í úrslit. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Svo vil ég ná mínum besta árangri,“ segir Guðni. Þessi stóri strákur byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en fyrir fjórum árum síðan en nálgast nú 29 ár gamalt Íslandsmet Vésteins Hafsteinssonar frá árinu 1989. Vésteinn kastaði þá 67,54 metra en Guðni á næstlengsta kast Íslandssögunnar sem eru 65,53 metrar. „Það eru tveir metrar í það núna og aldrei verið jafn stutt í rauninni. Maður verður bara að vera vongóður og ná þessu í haust,“ segir Guðni, en hvert stefnir hann í framtíðinni? „Á Ólympíugull,“ svarar hann um hæl. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira