Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitni Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 15:23 Rosey Blair fylgdist grannt með. Hún og kærasti hennar Houston Hardaway hafa nú verið harðlega gagnrýnd fyrir athæfið. Bandarískt par sem komst í heimsfréttirnar eftir að hafa tíst samskiptum tveggja flugfarþega í beinni hefur nú verið harðlega gagnrýnt fyrir deilinguna. Twitter-notendur hafa margir vakið máls á því að með því að birta myndir af fólkinu og brot úr samræðum þess hafi parið brotið á friðhelgi einkalífsins og opnað fyrir áreitni gegn konunni. Vísir fjallaði um málið í síðustu viku en atburðarásin var á þá leið að leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum, Houston Hardaway, um borð í flugvél í Bandaríkjunum. Þar varð ung kona við bón hennar um að skipta um sæti svo Blair gæti setið með kærastanum. Ungur maður settist við hlið konunnar og fylgdust Blair og Hardaway náið með samskiptum fólksins.Sjá einnig: Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Tíst hennar vöktu gríðarlega athygli og ekki leið á löngu þar til ungi maðurinn var nafngreindur sem fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Euan Holden. Hann hefur sjálfur tjáð sig um málið og þykir það allt hið skemmtilegasta. Unga konan gaf hins vegar ekki leyfi fyrir því að nafn hennar yrði gefið út, og hefur Holden sjálfur hvatt netverja til að láta konuna í friði. Blair og Hardaway sögðust þó sjálf viss um að forvitnir samfélagsmiðlanotendur væru nógu „lævísir“ til að hafa uppi á henni, að því er fram kemur í myndbandi sem parið deildi á Twitter. pic.twitter.com/PqV70zQi5Z— Euan Holden (@EuanHolden) July 5, 2018 Síðustu daga hafa netverjar þó greint frá því að umrædd kona hafi orðið fyrir svo mikilli áreitni að hún neyddist til að eyða Instagram-reikningi sínum. Þá hafi persónulegum upplýsingum um hana verið lekið á Internetið, sem hún kærði sig ekki um. Í kjölfar þess hefur umræða um óábyrga og ónærgætna hegðun Blair og Hadaway sprottið upp á samfélagsmiðlum. Parið hefur verið sagt „hrollvekjandi“ og það beðið um að hætta að vekja athygli á málinu.Seeing that the woman from that viral plane bae story has had to delete her social media bc of folks harassing her is so disturbing. I mean, ol girl's initial chronicling of these strangers lives on multiple forms of social media was weird as fuck, but folks had to one up that.— i write books. (@_nicolefalls) July 6, 2018 hey @roseybeeme the plane girl deleted her social after being harassed as a result of your lack of boundaries. winking at your audience a& calling them "sneaky" enough to find her? sis. this isn't cute it's invasive & irresponsible. she doesn't want to be famous. seriously. stop. https://t.co/5WUAIAsRNd— Franchesca Ramsey (@chescaleigh) July 7, 2018 I gotta admit the story sounded kind of cute at first but now it's downright creepy and you should definitely stop if you have clear signs of someone who isn't okay with all this, especially when that someone is directly involved.— ara morin (@arakubrick) July 8, 2018 Þá hafa tíst Blair verið sett í samhengi við almenna umræðu um persónuvernd á tækniöld og enn fremur hvernig Internetið fer óblíðari höndum um konur en karla.So. That plane bae thread that went viral a few days ago?The guy was lauded and asked to go on interviews.The girl was harassed and had to leave social media. She was attacked for doing the same things the guy is praised for.Still think people treat men and women equally?— Rin Chupeco (@RinChupeco) July 7, 2018 I retweeted plane bae story when it was happening and I regret it now. It could've been a great story, now it's just a sad one about another woman being harassed off the internet. Again. https://t.co/r7oAfvJXXf— Erynn Brook (@ErynnBrook) July 8, 2018 Blair hefur sjálf brugðist óbeint við gagnrýninni á Instagram-reikningi sínum. Þar flokkaði hún tíst sín sem „undarlega tegund af blaðamennsku“ og minntist á eigin erfiðleika í ástarlífinu. My name is Rosey. Kinda funny now that it rhymes with Nosey. I love love. Earnestly. My favorite film is You've Got Mail (or easily any other of the Nora Ephron hits) and I believe in the possibility of magic in the minutiae of everyday life. Because of this belief, I wear a great deal of many hats. Blogger, writer, actor, photographer and now I suppose, some strange variety of journalist. I saw a story unfolding in front of my eyes recently and it filled me with the hope of possibility. A lot of people dismiss the idea of love at first sight because it's a little schmaltzy, silly and perhaps cliche. My perspective is this: open your eyes up to possibility and you may see it all around you. One of my favorite life mantras when struck with the thought of “why is this happening to me” is to instead consider asking yourself “why is this happening FOR me”. It's going to be strange to continue on the story of myself I've been documenting on my own social media and but I'll try to do it a little for you today. I am a plus size woman and for years I believed dating and love were experiences that simply wouldn't happen for me. I was proved wrong. I had (and very truthfully still have) quite a few chips on my shoulder but experiencing a love free from judgement has changed my life. This love came from myself and also my beautiful boyfriend. I hope that many of you are inspired by the story I shared. Sharing this story has also made me reconsider some of the thoughts of negativity I too have been guilty of putting out into the world. If you have been feeling low, I hope you are reinvigorated to serve yourself and those around you some much needed cheerfulness. I'll be attempting to do the same. If you need me for some laughs, and some inspiration - I'll be here doing my silly thing. by @lydiahudgens A post shared by Rosey (@roseybeeme) on Jul 5, 2018 at 6:29am PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband 4. júlí 2018 22:15 Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja Að endingu stöðvar Mel B viðtalið og spyr Walsh af hverju hann sé að grípa um afturendann á sér. 10. júlí 2018 11:45 Stanslaust áreiti aðdáenda hrakti Stjörnustríðsleikkonu af Instagram Talið er að Tran hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. 6. júní 2018 11:09 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Bandarískt par sem komst í heimsfréttirnar eftir að hafa tíst samskiptum tveggja flugfarþega í beinni hefur nú verið harðlega gagnrýnt fyrir deilinguna. Twitter-notendur hafa margir vakið máls á því að með því að birta myndir af fólkinu og brot úr samræðum þess hafi parið brotið á friðhelgi einkalífsins og opnað fyrir áreitni gegn konunni. Vísir fjallaði um málið í síðustu viku en atburðarásin var á þá leið að leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum, Houston Hardaway, um borð í flugvél í Bandaríkjunum. Þar varð ung kona við bón hennar um að skipta um sæti svo Blair gæti setið með kærastanum. Ungur maður settist við hlið konunnar og fylgdust Blair og Hardaway náið með samskiptum fólksins.Sjá einnig: Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Tíst hennar vöktu gríðarlega athygli og ekki leið á löngu þar til ungi maðurinn var nafngreindur sem fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Euan Holden. Hann hefur sjálfur tjáð sig um málið og þykir það allt hið skemmtilegasta. Unga konan gaf hins vegar ekki leyfi fyrir því að nafn hennar yrði gefið út, og hefur Holden sjálfur hvatt netverja til að láta konuna í friði. Blair og Hardaway sögðust þó sjálf viss um að forvitnir samfélagsmiðlanotendur væru nógu „lævísir“ til að hafa uppi á henni, að því er fram kemur í myndbandi sem parið deildi á Twitter. pic.twitter.com/PqV70zQi5Z— Euan Holden (@EuanHolden) July 5, 2018 Síðustu daga hafa netverjar þó greint frá því að umrædd kona hafi orðið fyrir svo mikilli áreitni að hún neyddist til að eyða Instagram-reikningi sínum. Þá hafi persónulegum upplýsingum um hana verið lekið á Internetið, sem hún kærði sig ekki um. Í kjölfar þess hefur umræða um óábyrga og ónærgætna hegðun Blair og Hadaway sprottið upp á samfélagsmiðlum. Parið hefur verið sagt „hrollvekjandi“ og það beðið um að hætta að vekja athygli á málinu.Seeing that the woman from that viral plane bae story has had to delete her social media bc of folks harassing her is so disturbing. I mean, ol girl's initial chronicling of these strangers lives on multiple forms of social media was weird as fuck, but folks had to one up that.— i write books. (@_nicolefalls) July 6, 2018 hey @roseybeeme the plane girl deleted her social after being harassed as a result of your lack of boundaries. winking at your audience a& calling them "sneaky" enough to find her? sis. this isn't cute it's invasive & irresponsible. she doesn't want to be famous. seriously. stop. https://t.co/5WUAIAsRNd— Franchesca Ramsey (@chescaleigh) July 7, 2018 I gotta admit the story sounded kind of cute at first but now it's downright creepy and you should definitely stop if you have clear signs of someone who isn't okay with all this, especially when that someone is directly involved.— ara morin (@arakubrick) July 8, 2018 Þá hafa tíst Blair verið sett í samhengi við almenna umræðu um persónuvernd á tækniöld og enn fremur hvernig Internetið fer óblíðari höndum um konur en karla.So. That plane bae thread that went viral a few days ago?The guy was lauded and asked to go on interviews.The girl was harassed and had to leave social media. She was attacked for doing the same things the guy is praised for.Still think people treat men and women equally?— Rin Chupeco (@RinChupeco) July 7, 2018 I retweeted plane bae story when it was happening and I regret it now. It could've been a great story, now it's just a sad one about another woman being harassed off the internet. Again. https://t.co/r7oAfvJXXf— Erynn Brook (@ErynnBrook) July 8, 2018 Blair hefur sjálf brugðist óbeint við gagnrýninni á Instagram-reikningi sínum. Þar flokkaði hún tíst sín sem „undarlega tegund af blaðamennsku“ og minntist á eigin erfiðleika í ástarlífinu. My name is Rosey. Kinda funny now that it rhymes with Nosey. I love love. Earnestly. My favorite film is You've Got Mail (or easily any other of the Nora Ephron hits) and I believe in the possibility of magic in the minutiae of everyday life. Because of this belief, I wear a great deal of many hats. Blogger, writer, actor, photographer and now I suppose, some strange variety of journalist. I saw a story unfolding in front of my eyes recently and it filled me with the hope of possibility. A lot of people dismiss the idea of love at first sight because it's a little schmaltzy, silly and perhaps cliche. My perspective is this: open your eyes up to possibility and you may see it all around you. One of my favorite life mantras when struck with the thought of “why is this happening to me” is to instead consider asking yourself “why is this happening FOR me”. It's going to be strange to continue on the story of myself I've been documenting on my own social media and but I'll try to do it a little for you today. I am a plus size woman and for years I believed dating and love were experiences that simply wouldn't happen for me. I was proved wrong. I had (and very truthfully still have) quite a few chips on my shoulder but experiencing a love free from judgement has changed my life. This love came from myself and also my beautiful boyfriend. I hope that many of you are inspired by the story I shared. Sharing this story has also made me reconsider some of the thoughts of negativity I too have been guilty of putting out into the world. If you have been feeling low, I hope you are reinvigorated to serve yourself and those around you some much needed cheerfulness. I'll be attempting to do the same. If you need me for some laughs, and some inspiration - I'll be here doing my silly thing. by @lydiahudgens A post shared by Rosey (@roseybeeme) on Jul 5, 2018 at 6:29am PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband 4. júlí 2018 22:15 Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja Að endingu stöðvar Mel B viðtalið og spyr Walsh af hverju hann sé að grípa um afturendann á sér. 10. júlí 2018 11:45 Stanslaust áreiti aðdáenda hrakti Stjörnustríðsleikkonu af Instagram Talið er að Tran hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. 6. júní 2018 11:09 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband 4. júlí 2018 22:15
Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja Að endingu stöðvar Mel B viðtalið og spyr Walsh af hverju hann sé að grípa um afturendann á sér. 10. júlí 2018 11:45
Stanslaust áreiti aðdáenda hrakti Stjörnustríðsleikkonu af Instagram Talið er að Tran hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. 6. júní 2018 11:09