Hagnaður World Class dróst saman um þriðjung Kristinn Ingi Jónsson skrifar 11. júlí 2018 08:15 Björn Leifsson og eiginkona hans eru stærstu hluthafar félagsins. VÍSIR/GVA Hagnaður Lauga ehf., sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, nam 193 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 32 prósent frá fyrra ári þegar hann var 282 milljónir, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Rekstrartekjur samstæðunnar námu ríflega 2,9 milljörðum króna í fyrra og jukust um 22 prósent frá árinu 2016 þegar þær voru tæplega 2,4 milljarðar. Rekstrargjöldin voru 2,6 milljarðar á síðasta ári borið saman við 1,9 milljarða króna á árinu 2016. Þar af hækkaði launakostnaður um 18 prósent á milli ára en hann nam liðlega 1,1 milljarði króna í fyrra. Starfsmenn samstæðunnar voru að meðaltali 109 talsins á árinu. Samstæðan átti eignir upp á 3,9 milljarða króna í lok síðasta árs og var eigið fé hennar um 703 milljónir króna á sama tíma. Skuldirnar voru 3,2 milljarðar króna og þar af 2,4 milljarða skammtímaskuldir. Stjórn Lauga ákvað að úthluta engum arði vegna síðasta árs. Hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir eru stærstu hluthafar félagsins með 36,6 prósenta hlut hvort en Sigurður Júlíus Leifsson á 26,8 prósenta hlut. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Þetta voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Þetta voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Sjá meira
Hagnaður Lauga ehf., sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, nam 193 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 32 prósent frá fyrra ári þegar hann var 282 milljónir, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Rekstrartekjur samstæðunnar námu ríflega 2,9 milljörðum króna í fyrra og jukust um 22 prósent frá árinu 2016 þegar þær voru tæplega 2,4 milljarðar. Rekstrargjöldin voru 2,6 milljarðar á síðasta ári borið saman við 1,9 milljarða króna á árinu 2016. Þar af hækkaði launakostnaður um 18 prósent á milli ára en hann nam liðlega 1,1 milljarði króna í fyrra. Starfsmenn samstæðunnar voru að meðaltali 109 talsins á árinu. Samstæðan átti eignir upp á 3,9 milljarða króna í lok síðasta árs og var eigið fé hennar um 703 milljónir króna á sama tíma. Skuldirnar voru 3,2 milljarðar króna og þar af 2,4 milljarða skammtímaskuldir. Stjórn Lauga ákvað að úthluta engum arði vegna síðasta árs. Hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir eru stærstu hluthafar félagsins með 36,6 prósenta hlut hvort en Sigurður Júlíus Leifsson á 26,8 prósenta hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Þetta voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Þetta voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur