,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2018 12:30 Zlatko Dalic Vísir/Getty Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira