Þurrt fram að kvöldfréttum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2018 07:00 Myndverið er regnhelt. Edda Andrésdóttir þarf því ekkert að óttast. Fréttablaðið/ernir Íbúar suðvesturhornsins mega búast við því að haldast þurrir fram eftir degi. Ætla má að það verði skýjað með köflum á Suður- og Vesturlandi í dag en á vef Veðurstofunnar segir hins vegar að þar muni líklega fara að rigna um kvöldfréttaleytið. Ekki er þó tekið fram hvort átt sé við kvöldfréttir Stöðvar 2 eða Ríkissjónvarpsins. Því er hins vegar öfugt farið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar verður morguninn nokkuð votur en svo mun stytta upp eftir því sem líður á daginn. Þá verða stöku skúrir við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi í dag en á Norðurlandi á morgun. Gert er ráð fyrir rigningu sunnanlands á morgun og að það verði úrkomulítið á norðanverðu landinu til kvölds. Það snýst svo í norðlega átt á fimmtudag og mun henni fylgja rigning norðantil. Að sama skapi mun kólna en þó rofa til annars staðar á landinu. Sólþyrstir Íslendingar geta hins vegar tekið örlitla gleði sína á ný því Veðurstofan býst við því að það verði bjart með köflum á föstudag. Spákortin bera þó með sér að helgin kunni að vera vot - rétt eins og byrjun næstu viku.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt en norðlæg vestast, 5-13 m/s, hvassast við suðausturströndina fyrripartinn. Víða dálítil rigning eða súld, en úrkomulítið um landið norðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á fimmtudag:Norðan- og norðvestan 5-13. Rigning á Norðaustur- og Austurlandi, annars skýjað með köflum en víða bjartviðri um sunnanvert landið. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.Á föstudag:Vestlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 8 til 15 stig.Á laugardag:Hæg suðlæg átt og rigning með köflum S- og V-lands en þurrt á Norðurlandi. Hiti 9 til 15 stig.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning S- og V-lands en bjartviðri NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast A-lands.Á mánudag:Útlit fyrir vestlæga átt og rigningu um vestanvert landið. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast A-lands. Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Íbúar suðvesturhornsins mega búast við því að haldast þurrir fram eftir degi. Ætla má að það verði skýjað með köflum á Suður- og Vesturlandi í dag en á vef Veðurstofunnar segir hins vegar að þar muni líklega fara að rigna um kvöldfréttaleytið. Ekki er þó tekið fram hvort átt sé við kvöldfréttir Stöðvar 2 eða Ríkissjónvarpsins. Því er hins vegar öfugt farið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar verður morguninn nokkuð votur en svo mun stytta upp eftir því sem líður á daginn. Þá verða stöku skúrir við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi í dag en á Norðurlandi á morgun. Gert er ráð fyrir rigningu sunnanlands á morgun og að það verði úrkomulítið á norðanverðu landinu til kvölds. Það snýst svo í norðlega átt á fimmtudag og mun henni fylgja rigning norðantil. Að sama skapi mun kólna en þó rofa til annars staðar á landinu. Sólþyrstir Íslendingar geta hins vegar tekið örlitla gleði sína á ný því Veðurstofan býst við því að það verði bjart með köflum á föstudag. Spákortin bera þó með sér að helgin kunni að vera vot - rétt eins og byrjun næstu viku.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt en norðlæg vestast, 5-13 m/s, hvassast við suðausturströndina fyrripartinn. Víða dálítil rigning eða súld, en úrkomulítið um landið norðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á fimmtudag:Norðan- og norðvestan 5-13. Rigning á Norðaustur- og Austurlandi, annars skýjað með köflum en víða bjartviðri um sunnanvert landið. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.Á föstudag:Vestlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 8 til 15 stig.Á laugardag:Hæg suðlæg átt og rigning með köflum S- og V-lands en þurrt á Norðurlandi. Hiti 9 til 15 stig.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning S- og V-lands en bjartviðri NA-til. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast A-lands.Á mánudag:Útlit fyrir vestlæga átt og rigningu um vestanvert landið. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast A-lands.
Veður Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira