Martinez: Aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 23:00 Martinez fagnaði vel og innilega í kvöld víris/getty Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. „Strákarnir náðu því. Þeir sýndu gríðarlegt hjarta í þessum leik. Við vitum að Brasilíumenn spila vel og þeir ná að brjóta lið niður en við samþykktum það ekki,“ sagði Martinez eftir leikinn. „Þetta er sérstakt augnablik og strákarnir eiga skilið að verða sérstakar manneskjur heima í Belgíu.“ „Ég hef aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu. Það er framkvæmdin sem skiptir máli og hún var stórbrotin. Leikmennirnir verða að vera hugrakkir til þess að breyta skipulaginu og við höfðum aðeins tvo daga til þess að gera það en viljinn var til staðar.“ Belgar mæta Frökkum í undanúrslitunum í næstu vikur. „Við megum ekki bregðast fólkinu heima. Við unnum Brasilíu og munum eiga af því frábærar minningar, en nú þarf að setja hana til hliðar og einbeita okkur að undanúrslitunum,“ sagði Roberto Martinez. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Roberto Martinez stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Brasilíu í átta liða úrslitum á HM í Rússlandi. Martinez segir taktískt upplag sitt eiga stóran átt í sigrinum. „Strákarnir náðu því. Þeir sýndu gríðarlegt hjarta í þessum leik. Við vitum að Brasilíumenn spila vel og þeir ná að brjóta lið niður en við samþykktum það ekki,“ sagði Martinez eftir leikinn. „Þetta er sérstakt augnablik og strákarnir eiga skilið að verða sérstakar manneskjur heima í Belgíu.“ „Ég hef aldrei tapað leik á taktíska teikniborðinu. Það er framkvæmdin sem skiptir máli og hún var stórbrotin. Leikmennirnir verða að vera hugrakkir til þess að breyta skipulaginu og við höfðum aðeins tvo daga til þess að gera það en viljinn var til staðar.“ Belgar mæta Frökkum í undanúrslitunum í næstu vikur. „Við megum ekki bregðast fólkinu heima. Við unnum Brasilíu og munum eiga af því frábærar minningar, en nú þarf að setja hana til hliðar og einbeita okkur að undanúrslitunum,“ sagði Roberto Martinez.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira