Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 16:05 Harry Maguire fagnar marki sínu í leiknum í gær. Vísir/Getty Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Þegar áhorfið var sem mest voru 19,9 milljónir manns sem horfðu á leik Englands og Svíþjóðar á bresku ríkisstöðinni BBC One í gær. England vann leikinn 2-0 og tryggði sér um leið farseðilinn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Fyrir utan sjónvarpsáhorf voru 3,8 milljónir sem streymdu útsendingunni á vef BBC og er það met á vefnum. Að meðaltali horfðu 15,8 milljónir á leikinn frá upphafi til enda en þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Þetta eru þó ekki jafn margir og fylgdust með vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu, en á hana horfðu 23,6 milljónir. Þessar tölur komast þó ekki nálægt áhorfi okkar Íslendinga á fyrsta leik heimsmeistaramótsins gegn Argentínu. Í síðustu mínútu uppbótartíma þess leiks höfðu 99,6 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpinu sínu stillt á leikinn.Crikey. Humongous figures again for England. Nearly 20 million on a hot sunny afternoon is incredible, especially given how many watched in pubs, communal gatherings etc...that don’t register. And that share must be close to a record. Football’s coming to homes everywhere. https://t.co/StVKa1L9ky — Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann