Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 15:00 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira