Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 15:52 Birkir Már fellur til jarðar í leiknum í dag Vísir/getty Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. Íslendingar eru sem flestir límdir við skjáinn eins og alltaf þegar landsliðið er að spila og taka virkan þátt í umræðunni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér:Áfram Island! #Worldcup2018Russia#vm2018pic.twitter.com/QnuDHRkptK — Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) June 22, 2018Ég hef ekki verið svona spennt síðan ÍA spilaði við Feyenoord 1993.#hmruv#fotboltinet — Brynhildur Yrsa Valkyrja (@BrynhildurYrsa) June 22, 2018Jón Daði Böðvarsson becomes only the second ever Reading player to play at a World Cup and the first since Bobby Convey for the USA in 2006. #readingfcpic.twitter.com/kG81SZGLLF — Talk Reading (@TalkReading) June 22, 2018Mjög slakur dómari. Hann gæti gert einhverja vitleysu hér í dag. — hjörVAR Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 22, 2018Finnst við vera að tapa miðsvæðinu. Verðum að geta haldið boltanum eitthvað. — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 22, 2018Hitinn greinilega að hafa áhrif, lægsta tempó sem ég hef séð í leik á þessu HM so far. — Aron Elis (@AronElisArnason) June 22, 2018Að horfa á þetta er eins og að labba í gegnum tollinn constantly í 90 mínútur. Maður veit að maður er ekki með neitt (og að strákarnir eru geggjaðir) en maður er samt að drulla á sig — JR (@jonrunarr) June 22, 2018Óska eftir heimsendingu á þvaglegg. #hmruv#fyririsland — Hafdís Una (@hafdisuna) June 22, 2018Birkir Már getur orðið lykillinn að sigri okkar í dag. Tonn af plássi. Margir kílómetrar framundan hjá vindinum. — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 22, 2018Treysti á að það verði makað sólarvörn á Aron í hálfleik #HMRuv — Már Ingólfur Másson (@maserinn) June 22, 2018Þessi hiti, þessi hægi fótboltaleikur. Svo er vúvúzela hljóð í stúkunni. Erum á HM 2010. #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2018Smá meira flot á spilið hjá okkur. Annars verða okkar menn of andstuttir í seinni. Annars fínt. — Rikki G (@RikkiGje) June 22, 2018Beckham hver Birkir Mar take a bow son #hmruv — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 22, 2018Birkir De Bruyne — StevenLennon (@StevenLennon_10) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira