„Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 16:26 Ég er að koma að hefna fyrir tapið! vísr/getty Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55
Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00
Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30