Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 18:53 Birkir var allur út í blóði Vísir/getty Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira