Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2018 12:00 Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann