Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 07:00 Aron Einar er mikill handboltaáhugamaður. vísri/vilhelm Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06
Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30
Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52