Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 16. júní 2018 07:00 Viðar Örn Kjartansson í æfingaleik með íslenska landsliðinu. Vísir/Sigurjón Sumir eru betri vinir en aðrir í íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Uppeldisbræðurnir og Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarson og Viðar Örn Kjartansson eru bestu vinir. Þeir spila meira að segja sömu stöðu. En það er ekki pláss fyrir þá báða í HM hópi Íslands. „Auðvitað var maður spældur fyrir hans hönd,“ segir Jón Daði sem heimsótti vin sinn til Ísrael á dögunum þar sem Viðar Örn hefur gert fátt annað en að raða inn mörkunum. Jón Daði segir vin sinn þó auðvitað mest spældan. „Það er ekki bara hann heldur fleiri strákar sem voru að missa af þessu tækifæri,“ segir Jón Daði. Viðar Örn hafi tekið vonbrigðunum eins og hverju öðru hundsbiti. „Hann tók þessu bara eins og prýðismaður og er tilbúinn ef eitthvað gerist,“ segir Jón Daði. Hann minnir á að Viðar Örn er á biðlista „og er tilbúinn sama hvað gerist.“ Annars segist Jón Daði verða að hugsa um sjálfan sig líka og þakka fyrir tækifærið að fá að vera hérna.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Sumir eru betri vinir en aðrir í íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Uppeldisbræðurnir og Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarson og Viðar Örn Kjartansson eru bestu vinir. Þeir spila meira að segja sömu stöðu. En það er ekki pláss fyrir þá báða í HM hópi Íslands. „Auðvitað var maður spældur fyrir hans hönd,“ segir Jón Daði sem heimsótti vin sinn til Ísrael á dögunum þar sem Viðar Örn hefur gert fátt annað en að raða inn mörkunum. Jón Daði segir vin sinn þó auðvitað mest spældan. „Það er ekki bara hann heldur fleiri strákar sem voru að missa af þessu tækifæri,“ segir Jón Daði. Viðar Örn hafi tekið vonbrigðunum eins og hverju öðru hundsbiti. „Hann tók þessu bara eins og prýðismaður og er tilbúinn ef eitthvað gerist,“ segir Jón Daði. Hann minnir á að Viðar Örn er á biðlista „og er tilbúinn sama hvað gerist.“ Annars segist Jón Daði verða að hugsa um sjálfan sig líka og þakka fyrir tækifærið að fá að vera hérna.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira