Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Sylvía Hall skrifar 16. júní 2018 22:30 Gestir á Hrafnseyri fylgdust spenntir með landsliðinu í dag. Vísir/Hafþór Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54
Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15