Kane ætlar sér gullskóinn á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 15:00 Harry Kane er fyrirliði Englendinga Vísir/getty Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Kane, sem var í harðri baráttu um markakóngstitil ensku úrvalsdeildarinnar við Mohamed Salah þar til hann meiddist fyrr á árinu, er fyrirliði enska landsliðsins í mótinu og trúir því að hann geti leitt England til sigurs. Englendingar hafa valdið vonbrigðum á síðustu stórmótum og ekki komist lengra en í 16-liða úrslit síðan 2006. Þeir duttu út í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi 2016 eftir heimsfrægt tap fyrir Íslendingum. „Ég á marga verðlaunagripi sem ég hef fengið fyrir markaskorun í gegnum árin. Ég væri til í að sitja hér eftir nokkrar vikur með stóru gullstyttuna [verðlaunagrip HM],“ sagði Kane á blaðamannafundi í gær fyrir leik Englands og Túnis. Cristiano Ronaldo byrjaði keppnina með trompi og setti þrennu í fyrsta leik fyrir Portúgal gegn Spánverjum. Kane segir Ronaldo hafa sett pressu á sig. „Vonandi skora ég þrennu líka og við verðum jafnir. En ég mun ekki einbeita mér að markafjölda fyrr en seinna í mótinu,“ sagði nokkuð kokhraustur Kane. England hefur leik í G riðli í kvöld gegn Túnis í Volgograd. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með Englandi og Túnis í riðli eru Belgía og Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Kane, sem var í harðri baráttu um markakóngstitil ensku úrvalsdeildarinnar við Mohamed Salah þar til hann meiddist fyrr á árinu, er fyrirliði enska landsliðsins í mótinu og trúir því að hann geti leitt England til sigurs. Englendingar hafa valdið vonbrigðum á síðustu stórmótum og ekki komist lengra en í 16-liða úrslit síðan 2006. Þeir duttu út í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi 2016 eftir heimsfrægt tap fyrir Íslendingum. „Ég á marga verðlaunagripi sem ég hef fengið fyrir markaskorun í gegnum árin. Ég væri til í að sitja hér eftir nokkrar vikur með stóru gullstyttuna [verðlaunagrip HM],“ sagði Kane á blaðamannafundi í gær fyrir leik Englands og Túnis. Cristiano Ronaldo byrjaði keppnina með trompi og setti þrennu í fyrsta leik fyrir Portúgal gegn Spánverjum. Kane segir Ronaldo hafa sett pressu á sig. „Vonandi skora ég þrennu líka og við verðum jafnir. En ég mun ekki einbeita mér að markafjölda fyrr en seinna í mótinu,“ sagði nokkuð kokhraustur Kane. England hefur leik í G riðli í kvöld gegn Túnis í Volgograd. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með Englandi og Túnis í riðli eru Belgía og Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira