Tillögu um afnám þóknunar vísað til borgarráðs Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 21:40 Sanna Magdalena Mörtudóttir. Vísir Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram. Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57
Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37