Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 15:00 Martinez á hliðarlínunni með Belgum. vísir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira