Plataði vinnufélagana með gervihákarli eftir Íslandsför: „Eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2018 21:11 Menn voru mistilbúnir í það að smakka „hákarlinn“ Vísir Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira