Engu svarað um gæsluvarðhald Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2018 06:00 Sindri Þór Stefánsson í flugstöð Leifs Eiríkssonar. LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, til dómsmálaráðherra um það hve oft á undanförnum fimm árum óskað hefur verið eftir nýjum gæsluvarðhaldsúrskurði þegar minna en sólarhringur er eftir af fyrri úrskurði eða sá er þegar liðinn. Fyrirspurnin var lögð fram í kjölfar fregna af hvarfi Sindra Þórs Stefánssonar af fangelsinu á Sogni eftir að úrskurður um gæsluvarðhald yfir honum hafði runnið sitt skeið. Í fyrirspurninni var einnig spurt um hve oft varðhaldsfangi var látinn laus eftir að fyrri úrskurði lauk eða hvaða úrræðum hafði verið beitt. Dómsmálaráðuneytið reyndi að afla upplýsinga um efnið hjá Fangelsismálastofnun, Ríkissaksóknara og dómstólasýslunni. Hvergi er til skrá um efnið. Til að afla upplýsinganna hefði þurft að fara yfir hvern og einn gæsluvarðhaldsúrskurð sem fallið hefur síðastliðin fimm ár en með hliðsjón af því var svar ekki veitt. Birtist í Fréttablaðinu Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00 Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. 16. maí 2018 12:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, til dómsmálaráðherra um það hve oft á undanförnum fimm árum óskað hefur verið eftir nýjum gæsluvarðhaldsúrskurði þegar minna en sólarhringur er eftir af fyrri úrskurði eða sá er þegar liðinn. Fyrirspurnin var lögð fram í kjölfar fregna af hvarfi Sindra Þórs Stefánssonar af fangelsinu á Sogni eftir að úrskurður um gæsluvarðhald yfir honum hafði runnið sitt skeið. Í fyrirspurninni var einnig spurt um hve oft varðhaldsfangi var látinn laus eftir að fyrri úrskurði lauk eða hvaða úrræðum hafði verið beitt. Dómsmálaráðuneytið reyndi að afla upplýsinga um efnið hjá Fangelsismálastofnun, Ríkissaksóknara og dómstólasýslunni. Hvergi er til skrá um efnið. Til að afla upplýsinganna hefði þurft að fara yfir hvern og einn gæsluvarðhaldsúrskurð sem fallið hefur síðastliðin fimm ár en með hliðsjón af því var svar ekki veitt.
Birtist í Fréttablaðinu Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00 Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. 16. maí 2018 12:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Sindri áfram í farbann Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness. 1. júní 2018 16:47
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5. maí 2018 19:00
Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. 16. maí 2018 12:00