Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 22:45 Cristiano Ronaldo og sonur hans Cristianinho. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira