Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 11:31 Aron Einar á Laugardalsvelli í dag. vísir/vilhelm Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira