Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 12:30 Neymar á æfingu brasilíska landsliðsins í gær vísir/getty Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Neymar er í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað síðan í febrúar. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og fór hann í aðgerð í byrjun mars. Hann æfði með brasilíska landsliðinu í gær í fyrsta skipti eftir meiðslin. „Maður veit aldrei hvað topp íþróttamaður eins og hann getur gert en endurhæfingin hefur verið yfir okkar væntingum,“ sagði einn þjálfara landsliðsins, Fabio Mahseredjian. „Það er hugsað mjög vel um Neymar. Hann æfir með liðinu og það er vel fylgst með honum, hann fer í skoðun daglega. Það verður mikilvægt að skoða hvar hann er þegar við æfum 11 á móti 11.“ Brasilía hefur leik á HM á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní, í Rostov gegn Sviss. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30 Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. Neymar er í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað síðan í febrúar. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og fór hann í aðgerð í byrjun mars. Hann æfði með brasilíska landsliðinu í gær í fyrsta skipti eftir meiðslin. „Maður veit aldrei hvað topp íþróttamaður eins og hann getur gert en endurhæfingin hefur verið yfir okkar væntingum,“ sagði einn þjálfara landsliðsins, Fabio Mahseredjian. „Það er hugsað mjög vel um Neymar. Hann æfir með liðinu og það er vel fylgst með honum, hann fer í skoðun daglega. Það verður mikilvægt að skoða hvar hann er þegar við æfum 11 á móti 11.“ Brasilía hefur leik á HM á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17. júní, í Rostov gegn Sviss.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30 Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. 26. febrúar 2018 08:30
Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 1. mars 2018 14:00
Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30