Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. maí 2018 19:15 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira