Eiður Smári var í besta sigurliði allra tíma í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. maí 2018 10:00 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitum sterkustu félagsliðakeppni í heimi, Meistaradeildar Evrópu, á morgun á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Í tilefni þess setti fótboltasíðan FourFourTwo saman lista þar sem sigurliðum keppninnar var raðað eftir styrkleika. Lið Liverpool sem vann kraftaverkið í Istanbúl árið 2005 er í 15. sæti og Manchester United liðið sem vann þrennuna undir Sir Alex Ferguson árið 1999 er í öðru sæti listans en á toppnum trónir Barcelona tímabilið 2008-09. „Fyrsta tímabil Pep Guardiola hjá Barcelona var hans besta, áður en hann varð heltekinn af taktík. Það var frábært að horfa á þá spila. Boltinn flaut á milli manna og engar stórstjörnur stóðu upp úr. Þetta var áður en allt þurfti að mótast í kringum Lionel Messi,“ segir í umfjölluninni. Í liðinu voru menn eins og Xavi og Andres Iniesta á toppi síns ferils, Samuel Eto'o og Thierry Henry byrjuðu í framlínunni og Yaya Toure var upp á sitt besta. „Þetta þrennulið Barcelona er lang besta liðið sem hefur unnið Meistaradeildina, engin spurning.“ Eiður Smári var á sínu þriðja tímabili hjá Barcelona á þessum tíma en hann kom til liðsins 2006. Hann kom við sögu í fimm leikjum í Meistaradeildinni þetta tímabil, kom oftast inn sem varamaður en var þó í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn í 2-5 sigri á Sporting í riðlakeppninni. Eiður Smári var ónotaður varamaður í úrslitaleiknum sjálfum. Hann fór svo yfir til Mónakó sumarið 2009.Listann í heild sinni má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var hluti af besta liði sem nokkur tíman hefur sigrað Meistaradeild Evrópu að mati fótboltasérfræðinga FourFourTwo. Eiður vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2009 eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitum sterkustu félagsliðakeppni í heimi, Meistaradeildar Evrópu, á morgun á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Í tilefni þess setti fótboltasíðan FourFourTwo saman lista þar sem sigurliðum keppninnar var raðað eftir styrkleika. Lið Liverpool sem vann kraftaverkið í Istanbúl árið 2005 er í 15. sæti og Manchester United liðið sem vann þrennuna undir Sir Alex Ferguson árið 1999 er í öðru sæti listans en á toppnum trónir Barcelona tímabilið 2008-09. „Fyrsta tímabil Pep Guardiola hjá Barcelona var hans besta, áður en hann varð heltekinn af taktík. Það var frábært að horfa á þá spila. Boltinn flaut á milli manna og engar stórstjörnur stóðu upp úr. Þetta var áður en allt þurfti að mótast í kringum Lionel Messi,“ segir í umfjölluninni. Í liðinu voru menn eins og Xavi og Andres Iniesta á toppi síns ferils, Samuel Eto'o og Thierry Henry byrjuðu í framlínunni og Yaya Toure var upp á sitt besta. „Þetta þrennulið Barcelona er lang besta liðið sem hefur unnið Meistaradeildina, engin spurning.“ Eiður Smári var á sínu þriðja tímabili hjá Barcelona á þessum tíma en hann kom til liðsins 2006. Hann kom við sögu í fimm leikjum í Meistaradeildinni þetta tímabil, kom oftast inn sem varamaður en var þó í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn í 2-5 sigri á Sporting í riðlakeppninni. Eiður Smári var ónotaður varamaður í úrslitaleiknum sjálfum. Hann fór svo yfir til Mónakó sumarið 2009.Listann í heild sinni má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira