Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag Stefán Þór Hjartarson skrifar 10. maí 2018 15:00 Lóa Björk, sem er í rauðum kjól, er meðal þeirra sem útskrifast núna. Hún segir það vera leyndarmál um hvað verkið hennar fjallar. Fréttablaðið/Anton Brink Nemar á sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands eru að útskrifast og því fylgir sýning á lokaverkefnum eins og gengur. Í dag hefjast fyrstu sýningar verkanna og þær halda áfram fram til 20. maí. Af brautinni útskrifast nú um þessar mundir níu nemendur og eru verk þeirra ákaflega fjölbreytt – þarna er leikrit sem verður leiklesið og svo er þarna samtal um femíníska útópíu og allt þar á milli. Lóa Björk Björnsdóttir er ein þeirra sem útskrifast nú af brautinni. „Við erum tekin þarna inn og boðið að fara frjálsa leið í að þróa okkur áfram sem listamenn. Við erum mörg frekar ólík og alls ekkert sömu pælingar í gangi hjá okkur – sumir koma inn sem handritshöfundar, grínistar eða leikmyndahönnuðir – ég hef til dæmis mestan áhuga á því að vinna með „live art“, ég skrifa smá handrit en það er smá rými fyrir eitthvað óvænt. Við erum öll góðir vinir og saman í þessum bekk þar sem við fáum að prófa okkur áfram. Nú er þetta verk lokaútkoman af þessum tilraunum,“ segir Lóa um námið. Verk Lóu nefnist Tími til að segja bless og verður sýnt í Tjarnarbíói á föstudaginn. Hún segir það vera algjört „leyndó“ um hvað sýningin fjallar eða hvers eðlis hún nákvæmlega er en segir það fjalla um málefni sem er henni mikilvægt. „Ég er að vinna með fjórum vinkonum mínum – við erum að gera sýningu um málefni sem brennur mikið á okkur, og ákveðið dilemma sem byrjaði þegar ég fékk eina hugmynd þegar ég bjó í London fyrir jól. Þar var ég að upplifa mjög sterkar tilfinningar – ég tékkaði á nokkrum vinkonum mínu, fékk þær til að vinna með mér í tvo mánuði og úr varð þessi sýning.“ Sýningarnar fara fram í Tjarnarnbíói, Kúlunni, Smiðjunni og Borgarleikhúsinu og fyrstu sýningar hefjast í dag. Það er frítt inn á allar sýningarnar og allar upplýsingar og miðapantanir á tix.is. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira
Nemar á sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands eru að útskrifast og því fylgir sýning á lokaverkefnum eins og gengur. Í dag hefjast fyrstu sýningar verkanna og þær halda áfram fram til 20. maí. Af brautinni útskrifast nú um þessar mundir níu nemendur og eru verk þeirra ákaflega fjölbreytt – þarna er leikrit sem verður leiklesið og svo er þarna samtal um femíníska útópíu og allt þar á milli. Lóa Björk Björnsdóttir er ein þeirra sem útskrifast nú af brautinni. „Við erum tekin þarna inn og boðið að fara frjálsa leið í að þróa okkur áfram sem listamenn. Við erum mörg frekar ólík og alls ekkert sömu pælingar í gangi hjá okkur – sumir koma inn sem handritshöfundar, grínistar eða leikmyndahönnuðir – ég hef til dæmis mestan áhuga á því að vinna með „live art“, ég skrifa smá handrit en það er smá rými fyrir eitthvað óvænt. Við erum öll góðir vinir og saman í þessum bekk þar sem við fáum að prófa okkur áfram. Nú er þetta verk lokaútkoman af þessum tilraunum,“ segir Lóa um námið. Verk Lóu nefnist Tími til að segja bless og verður sýnt í Tjarnarbíói á föstudaginn. Hún segir það vera algjört „leyndó“ um hvað sýningin fjallar eða hvers eðlis hún nákvæmlega er en segir það fjalla um málefni sem er henni mikilvægt. „Ég er að vinna með fjórum vinkonum mínum – við erum að gera sýningu um málefni sem brennur mikið á okkur, og ákveðið dilemma sem byrjaði þegar ég fékk eina hugmynd þegar ég bjó í London fyrir jól. Þar var ég að upplifa mjög sterkar tilfinningar – ég tékkaði á nokkrum vinkonum mínu, fékk þær til að vinna með mér í tvo mánuði og úr varð þessi sýning.“ Sýningarnar fara fram í Tjarnarnbíói, Kúlunni, Smiðjunni og Borgarleikhúsinu og fyrstu sýningar hefjast í dag. Það er frítt inn á allar sýningarnar og allar upplýsingar og miðapantanir á tix.is.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira