Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:01 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með íslenska landsliðinu vísir/epa Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03
Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20
Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05