Þessir koma til greina hjá Argentínu fyrir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2018 20:11 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina að vera í 23 manna hópnum á HM í sumar. Mauro Icardi, framherji Inter, er á meðal þeirra sem eru í 35 manna hópnum en hann hefur ekki verið í frystinum hjá landsliðinu og einungis spilað fjóra landsleiki síðan 2013. Lionel Messi er sjálfsögðu á sínum stað og Paulo Dybala, framherji Juventus, er líklegur til að vera í HM hópnum þrátt fyrir að hafa erfitt uppdráttar hluta af tímabilinu. Sampaoli þarf þó að minnka hópinn úr 35 leikmönnum niður í 23 áður en fyrsti leikur hefst í Rússlandi. Argentína mætir einmitt Íslandi í fyrsta leiknum á HM og verður spilað þann 16. júní í Moskvu. Hópurinn verður minnkaður fyrir fjórða júní en hér að neðan má sjá þá 35 leikmenn sem koma til greina.Hópurinn:Markverðir: Sergio Romero, Nahuel Guzman, Willy Caballero, Franco Armani.Varnarmenn: Gabriel Mercado, Nicolás Otamendi, Federico Fazio, Nicolás Tagliafico, Marcos Rojo, Marcos Acuña, Ramiro Funes Mori, Cristian Ansaldi, Eduardo Salvio, Germán Pezzella.Miðjumenn: Javier Mascherano, Ángel Di María, Ever Banega, Lucas Biglia, Manuel Lanzini, Gio Lo Celso, Ricardo Centurión, Guido Pizarro, Leandro Paredes, Maximiliano Meza, Enzo Pérez, Pablo Pérez, Rodrigo Battaglia.Sóknarmenn: Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín, Paulo Dybala, Mauro Icardi Cristian Pavón, Lautaro Martínez y Diego Perotti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira