Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00
Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00