Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2018 09:00 Haraldur Sverrisson er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar. Kosningar 2018 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar.
Kosningar 2018 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira