Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:56 Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30