Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. apríl 2018 23:57 Kristófer Acox var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar vísir/bára „Þetta er ólýsanleg tilfinning. Þessi er miklu sætari en í fyrra, þá kom ég inn í þetta seint, gat haft áhrif núna allan tímann og allt það sem við fórum í gegnum. Bara, þetta er klikkuð tilfinning,“ sagði Kristófer Acox eftir sigur KR á Tindastól í DHL höllinni í kvöld þar sem KR-ingar tryggðu sér fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Kristófer var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar og hann gerir sterkt tilkall til þess titils fyrir allan veturinn, allavega í liði KR. Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir þennan frábæra leikmann? „Ég veit það ekki. Ég er bara að njóta þess núna og fagna. Ég hef allt sumarið núna til þess að skoða, setjast niður og ég sé bara til, það kemur bara í ljós núna á næstu vikum og mánuðum.“ Tímabilið hefur verið erfitt hjá KR í vetur en Kristófer hefur verið yfirburða leikmaður og átt stóran þátt í því að liðið stóð uppi sem sigurvegari í kvöld. „Að geta unnið þetta eftir að hafa lent í fjórða sæti og það var allt á móti okkur í allan vetur og meiðsli og ég veit ekki hvað og hvað. Að geta komið og sannað að við erum ennþá besta liðið, fimmta árið í röð, ég er búinn að segja þetta tuttugu sinnum, þetta er geggjað.“ „Það er ekkert annað orð yfir þetta, þetta er ólýsanlegt.“ „Það er enginn annar að fara að afreka þetta næstu fjörtíu, fimmtíu árin þannig að það er frábært að fá að vera partur af þessu,“ sagði Kristófer Acox. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
„Þetta er ólýsanleg tilfinning. Þessi er miklu sætari en í fyrra, þá kom ég inn í þetta seint, gat haft áhrif núna allan tímann og allt það sem við fórum í gegnum. Bara, þetta er klikkuð tilfinning,“ sagði Kristófer Acox eftir sigur KR á Tindastól í DHL höllinni í kvöld þar sem KR-ingar tryggðu sér fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Kristófer var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar og hann gerir sterkt tilkall til þess titils fyrir allan veturinn, allavega í liði KR. Hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir þennan frábæra leikmann? „Ég veit það ekki. Ég er bara að njóta þess núna og fagna. Ég hef allt sumarið núna til þess að skoða, setjast niður og ég sé bara til, það kemur bara í ljós núna á næstu vikum og mánuðum.“ Tímabilið hefur verið erfitt hjá KR í vetur en Kristófer hefur verið yfirburða leikmaður og átt stóran þátt í því að liðið stóð uppi sem sigurvegari í kvöld. „Að geta unnið þetta eftir að hafa lent í fjórða sæti og það var allt á móti okkur í allan vetur og meiðsli og ég veit ekki hvað og hvað. Að geta komið og sannað að við erum ennþá besta liðið, fimmta árið í röð, ég er búinn að segja þetta tuttugu sinnum, þetta er geggjað.“ „Það er ekkert annað orð yfir þetta, þetta er ólýsanlegt.“ „Það er enginn annar að fara að afreka þetta næstu fjörtíu, fimmtíu árin þannig að það er frábært að fá að vera partur af þessu,“ sagði Kristófer Acox.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15