Mega ekki kaupa miða á leikinn nema ef þeir hafa keypt áður miða á Etihad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 10:00 Það gekk mikið á fyrir utan Anfield þegar liðin voru að mæta í fyrri leikinn. Vísir/Getty Miklar öryggisaðgerðir verða í gangi í Manchester í kvöld í tengslum við seinni leik Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann 3-0 sigur í fyrri leiknum en þá réðust stuðningsmenn Liverpool á liðsrútu Manchester City á leiðinni á völlinn. Rútan skemmdist illa og þurfti að kalla til nýja rútu lið að flytja liðsmenn Manchester City til baka frá Anfield. Liverpool fordæmdi strax hegðun stuðningsmanna sinna og baðst afsökunar en félagið á yfir höfðu sér þunga sekt frá UEFA. UEFA tekur þó málið ekki fyrir fyrr en eftir tímabilið. Forráðamenn Manchester City og lögreglan í Manchester ætlar hinsvegar ekki að taka neina áhættu í kvöld og hefur kallað til fleiri lögreglumenn og öryggisverði á vakt en venjan er í kringum leiki liðsins á Etihad-leikvanginum.Major security operation planned at Man City vs Liverpool to prevent repeat of Anfield scenes https://t.co/F4OEtOc1jR — Telegraph Football (@TeleFootball) April 10, 2018 Liðsrútur Manchester City og Liverpool munu heldur ekki keyra í gegnum mannfjöldan heldur fara þær báðar beint inn í undirgöng sem enda í bílastæðahúsi undir leikvanginum. Vandræða stuðningsmönnum Liverpool verður líka gert erfiðara fyrir að skapa usla meðal stuðningsfólks Manchester City. Til þess að geta keypt miða þar sem stuðningsfólk Manchester City verður á leiknum þá þarf viðkomandi að hafa keypt áður miða á leikinn. Þetta á að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool kaupi sér sæti inn á milli stuðningsmanna City. „Það hefur aldrei verið vesen á áhorfendum á þessum velli síðan ég kom,“ sagði Pep Guardiola og nú er bara að vonast til þess að það breytist ekki í kvöld.Leikur Manchester City og Liverpool hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Miklar öryggisaðgerðir verða í gangi í Manchester í kvöld í tengslum við seinni leik Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann 3-0 sigur í fyrri leiknum en þá réðust stuðningsmenn Liverpool á liðsrútu Manchester City á leiðinni á völlinn. Rútan skemmdist illa og þurfti að kalla til nýja rútu lið að flytja liðsmenn Manchester City til baka frá Anfield. Liverpool fordæmdi strax hegðun stuðningsmanna sinna og baðst afsökunar en félagið á yfir höfðu sér þunga sekt frá UEFA. UEFA tekur þó málið ekki fyrir fyrr en eftir tímabilið. Forráðamenn Manchester City og lögreglan í Manchester ætlar hinsvegar ekki að taka neina áhættu í kvöld og hefur kallað til fleiri lögreglumenn og öryggisverði á vakt en venjan er í kringum leiki liðsins á Etihad-leikvanginum.Major security operation planned at Man City vs Liverpool to prevent repeat of Anfield scenes https://t.co/F4OEtOc1jR — Telegraph Football (@TeleFootball) April 10, 2018 Liðsrútur Manchester City og Liverpool munu heldur ekki keyra í gegnum mannfjöldan heldur fara þær báðar beint inn í undirgöng sem enda í bílastæðahúsi undir leikvanginum. Vandræða stuðningsmönnum Liverpool verður líka gert erfiðara fyrir að skapa usla meðal stuðningsfólks Manchester City. Til þess að geta keypt miða þar sem stuðningsfólk Manchester City verður á leiknum þá þarf viðkomandi að hafa keypt áður miða á leikinn. Þetta á að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool kaupi sér sæti inn á milli stuðningsmanna City. „Það hefur aldrei verið vesen á áhorfendum á þessum velli síðan ég kom,“ sagði Pep Guardiola og nú er bara að vonast til þess að það breytist ekki í kvöld.Leikur Manchester City og Liverpool hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira