Ennið hefur þróunarlegan tilgang Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 14:58 Vísindamenn gætu haft svar við því af hverju við erum með enni. Vísir/Getty Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera. Vísindi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Sjá meira
Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera.
Vísindi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent