Bretland vill banna plaströr og eyrnapinna Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 11:09 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir plastúrgang vera "eina mestu umhverfisvá samtímans.“ Vísir/AFP Breska ríkisstjórnin hefur lagt til bann við notkun plaströra og eyrnapinna úr plasti. Alls eru 8,5 milljarðar plaströra notuð í Bretland árlega. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir plastúrgang vera „eina mestu umhverfisvá samtímans.“ May segir Bretland vera leiðandi í baráttu gegn plastúrgangi, en þegar hefur verið lagt bann á vörur sem innihalda örplast og sérstakt gjald lagt á sölu plastpoka. Árið 2020 verður svo byrjað að taka við plastflöskum gegn skilagjaldi. Bretland stefnir á að vera laust við allan ónauðsynlegan plastúrgang fyrir árið 2042. Ráðstefna ríkja sem saman mynda Breska samveldið stendur yfir í Lundúnum þessa dagana. May hyggst nýta Samveldisráðstefnuna til að hvetja aðildarríkin 53 til að grípa til aðgerða gegn plastúrgangi í hafi. May segir Breska samveldið einstök samtök og saman búi ríkin yfir ótrúlegri náttúrulegri fjölbreytni. „Sameinuð getum við komið á raunverulegum breytingum svo að kynslóðir framtíðarinnar geti búið við enn heilnæmara umhverfi en við búum við í dag.“ segir Theresa May.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast. 16. janúar 2018 21:00 Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. 11. apríl 2018 21:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur lagt til bann við notkun plaströra og eyrnapinna úr plasti. Alls eru 8,5 milljarðar plaströra notuð í Bretland árlega. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir plastúrgang vera „eina mestu umhverfisvá samtímans.“ May segir Bretland vera leiðandi í baráttu gegn plastúrgangi, en þegar hefur verið lagt bann á vörur sem innihalda örplast og sérstakt gjald lagt á sölu plastpoka. Árið 2020 verður svo byrjað að taka við plastflöskum gegn skilagjaldi. Bretland stefnir á að vera laust við allan ónauðsynlegan plastúrgang fyrir árið 2042. Ráðstefna ríkja sem saman mynda Breska samveldið stendur yfir í Lundúnum þessa dagana. May hyggst nýta Samveldisráðstefnuna til að hvetja aðildarríkin 53 til að grípa til aðgerða gegn plastúrgangi í hafi. May segir Breska samveldið einstök samtök og saman búi ríkin yfir ótrúlegri náttúrulegri fjölbreytni. „Sameinuð getum við komið á raunverulegum breytingum svo að kynslóðir framtíðarinnar geti búið við enn heilnæmara umhverfi en við búum við í dag.“ segir Theresa May.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast. 16. janúar 2018 21:00 Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. 11. apríl 2018 21:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast. 16. janúar 2018 21:00
Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. 11. apríl 2018 21:30