Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 15:46 Raúl Castro rennir hýru auga til eftirmanns síns, Miguel Díaz-Canel. Vísir/AFP Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Raúl Castro mun áfram gegna hlutverki sem leiðtogi Kommúnistaflokksins. Fyrir forsetatíð Raúl hafði bróðir hans, Fidel Castro, verið við völd frá árinu 1959, en það ár steypti sitjandi forseta af stóli. Díaz-Canel, sem hefur setið sem varaforseti síðastliðin fimm ár, var kjörinn forseti af þjóðþingi Kúbu. Allir 605 fulltrúar þingsins greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Díaz-Canel 99,83% greiddra atkvæða. Díaz-Canel tilheyrir Kommúnistaflokki Kúbu, líkt og allir þingmenn þjóðþingsins. Í setningarræðu sinni sagði Díaz-Canel að kjör sitt væri mikilvægur liður í áframhaldi kúbversku byltingarinar. Ennfremur sagði hann að það væri „ekkert pláss á Kúbu fyrir þá sem vilja koma á ofríki kapítalismans.“ Stórum hluta innsetningarræðunnar eyddi Díaz-Canel í að lofa forvera sinn, Raúl Castro, og öll hann stórmerkilegu verk. Ekki er litið á Díaz-Canel sem boðbera breytinga. Verði þær einhverjar er búist við að þeim verði hrint hægt í framkvæmd.BBC greinir frá. Erlent Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Raúl Castro mun áfram gegna hlutverki sem leiðtogi Kommúnistaflokksins. Fyrir forsetatíð Raúl hafði bróðir hans, Fidel Castro, verið við völd frá árinu 1959, en það ár steypti sitjandi forseta af stóli. Díaz-Canel, sem hefur setið sem varaforseti síðastliðin fimm ár, var kjörinn forseti af þjóðþingi Kúbu. Allir 605 fulltrúar þingsins greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Díaz-Canel 99,83% greiddra atkvæða. Díaz-Canel tilheyrir Kommúnistaflokki Kúbu, líkt og allir þingmenn þjóðþingsins. Í setningarræðu sinni sagði Díaz-Canel að kjör sitt væri mikilvægur liður í áframhaldi kúbversku byltingarinar. Ennfremur sagði hann að það væri „ekkert pláss á Kúbu fyrir þá sem vilja koma á ofríki kapítalismans.“ Stórum hluta innsetningarræðunnar eyddi Díaz-Canel í að lofa forvera sinn, Raúl Castro, og öll hann stórmerkilegu verk. Ekki er litið á Díaz-Canel sem boðbera breytinga. Verði þær einhverjar er búist við að þeim verði hrint hægt í framkvæmd.BBC greinir frá.
Erlent Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02
Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00