Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:00 Sir Andy Murray. Vísir/Getty Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi. Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi.
Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn