Ók ölvuð með ung börn í bílnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. mars 2018 06:58 Börn konunnar, eins og þriggja ára, voru með henni í bílnum, VÍSIR/HARI Lögreglan handtók mann í Austurborginni á öðrum tímanum nótt sem grunaður er um framleiðslu og ræktun fíkniefna. Hann var fluttur í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en í skeyti lögreglunnar kemur fram að um það bil 100 plöntur og áhöld til ræktunnar hafi verið haldlögð í nótt. Ekki kemur fram hvort ræktunin hafi átt sér stað í heimahúsi eða í sérútbúnu atvinnuhúsnæði. Að þessu máli frátöldu voru umferðarlagabrot og óhöpp fyrirferðamikil hjá lögreglunni í nótt. Þannig var til að mynda ung kona handtekinn við Höfðabakka á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um að hún væri ölvuð undur stýri. Jafnframt hefur hún ítrekað verið svipt ökuréttindum. Þegar lögreglan leit inn í bíl konunnar kom í ljós að tvö börn hennar, eins og þriggja ára gömul, voru meðferðis. Var aðstandandi konunnar því beðinn um að taka við börnunum og bifreiðinni meðan móðirinn var flutt á næstu lögreglustöð. Þar var tekið úr henni blóðsýni og var henni leyft að halda heim aftur að sýnatöku lokinni. Að sögn lögreglu var málið tilkynnt til Barnaverndar. Um svipað leyti var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Kringlumýrar og Hamrahlíðar. Eftir áreksturinn kvartaði vegfarandinn um eymsli í fæti, hendi og baki og var var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar. Ekki er þó talið að meiðsl hans séu alvarleg. Að sögn vitna á vettvangi hafði bifreiðin verið á grænu ljósi þegar óhappið varð. Lögreglumál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira
Lögreglan handtók mann í Austurborginni á öðrum tímanum nótt sem grunaður er um framleiðslu og ræktun fíkniefna. Hann var fluttur í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en í skeyti lögreglunnar kemur fram að um það bil 100 plöntur og áhöld til ræktunnar hafi verið haldlögð í nótt. Ekki kemur fram hvort ræktunin hafi átt sér stað í heimahúsi eða í sérútbúnu atvinnuhúsnæði. Að þessu máli frátöldu voru umferðarlagabrot og óhöpp fyrirferðamikil hjá lögreglunni í nótt. Þannig var til að mynda ung kona handtekinn við Höfðabakka á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um að hún væri ölvuð undur stýri. Jafnframt hefur hún ítrekað verið svipt ökuréttindum. Þegar lögreglan leit inn í bíl konunnar kom í ljós að tvö börn hennar, eins og þriggja ára gömul, voru meðferðis. Var aðstandandi konunnar því beðinn um að taka við börnunum og bifreiðinni meðan móðirinn var flutt á næstu lögreglustöð. Þar var tekið úr henni blóðsýni og var henni leyft að halda heim aftur að sýnatöku lokinni. Að sögn lögreglu var málið tilkynnt til Barnaverndar. Um svipað leyti var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Kringlumýrar og Hamrahlíðar. Eftir áreksturinn kvartaði vegfarandinn um eymsli í fæti, hendi og baki og var var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar. Ekki er þó talið að meiðsl hans séu alvarleg. Að sögn vitna á vettvangi hafði bifreiðin verið á grænu ljósi þegar óhappið varð.
Lögreglumál Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira