Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 17:30 Luke Shaw gæti endað hjá Barcelona. Vísir/Getty Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira